Hér eru sögur af ólíkri starfsferilsþróun fólks sem hefur fylgt áhuga sínum við val á námi og starfi.


Mynd

ÚR VERKFRÆÐI Í KENNSLU

Ég lauk meistaranámi í verkfræði frá bandarískum skóla. Eftir það fór ég að vinna hjá stórri verkfræðistofu og tíminn minn þar var nokkuð góður en eftir að ég hóf störf hjá dóttur fyrirtæki verkfræðistofunnar dró úr starfsánægju minni.

Lesa meira
Mynd

FANN SIG Í LÖGREGLUNNI

Ég var lengi að fá sýn á það hvað mig langaði að verða þegar ég yrði stór, ég taldi mig alltaf vera lakan námsmann og var lengi að fá metnað fyrir námi.

Lesa meira
Mynd

ÁKVAÐ UNG AÐ VERÐA HJÚKRUNARFRÆÐINGUR

Ég tók snemma ákvörðun um að fara í nám í hjúkrunarfræði. Bæði er mamma hjúkrunarfræðingur og margir aðrir hjúkrunarfræðingar í kringum mig og það mótað mig í því að velja þessa starfsgrein.

Lesa meira
Mynd

Á FERÐ OG FLUGI Í NÁTTÚRUNNI

Að loknu verslunarprófi og stúdentspróf af málabraut stefndi ég á dýralæknanám í Kaupmannahöfn. Ég þurfti að bæta við mig raungreina fögum sem ég gerði áður en ég fór í líffræði í Hí.

Lesa meira
Mynd

ÁHUGI Á HÖNNUN LEIDDI MIG Í SMÍÐAR

Ég er með stúdentspróf af náttúrufræði- og málabraut og meistarapróf í bæði húsgagna- og húsasmíði og starfa í dag sem smiður. Ég vann ýmis þjónustustörf með menntaskóla á meðan ég var að finna út hvað ég vildi læra.

Lesa meira
©Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
©Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir