Náms- og Starfsráðgjöf á við um þá þjónustu og starfsemi sem beinist að því að aðstoða fólk á öllum aldri við að taka ákvörðun um nám og störf.

Ert þú að hugleiða breytingar á starfsferli? Viltu fara í nám? Vantar þig ráðgjöf?

Öllum þátttakendum í rannsókninni er boðið upp á náms- og starfsráðgjöf á netinu eða í Háskóla Íslands hjá Hlín Rafnsdóttur náms- og starfsráðgjafa sem er einnig verkefnastjóri rannsóknarinnar. Tímapantanir eru á netfanginu hlr@hi.is

Almenningur getur nýtt sér þjónustu náms- og starfsráðgjafa víða í samfélaginu. Á öllum skólastigum hjá framhaldsfræðslunni og einkaaðilum.