Rannsóknir og Þróun

Þróun Bendils er lýst í handbók fyrst gefin út 2007 og með viðbótum 2013. Hún er ætluð fagfólki, þar er einnig lögð áhersla á notkun Bendils I-III í ráðgjöf.

Handbók fyrir notendur

Arna Pétursdóttir og Sif Einarsdóttir Bendill-IV fyrir fullorðna vinnandi þróun og prófun, október 2018.

Sif Einarsdóttir og James Rounds, (2013). Bendill, rafræn áhugakönnun: Þróun og notkun, 2. útg. Reykjavík: Námsmatsstofnun.

Sif Einarsdóttir og James Rounds, (2007). Bendill, rafræn áhugakönnun: Þróun og notkun. Reykjavík: Háskólútgáfan.


Rannsóknir sem tengjast gerð Bendils birtar á erlendum og innlendum vettvangi

Hanna, A., Briley, D. A., Einarsdóttir, S., Hoff, K. A. & Rounds, J. (í prentun). Fit gets better: A Longitudinal Examination of Changes in Interest Congruence with Educational and Work Environments. European Journal of Personality.

Hoff, K. A., Chu, C., Einarsdóttir, S., Briley, D., Hanna, A. & Rounds, J. ( 2021 birt á vef) Adolescent Vocational Interests Predict Early Career Success: Two 12- year Longitudinal Studies. Applied Psychology: An International Review. https://doi.org/10.1111/apps.12311

Hoff, K. A., Einarsdóttir, S..Chu, C., S., Briley, D. A. & Rounds, J. (2021). Personality Changes Predict Early Career Outcomes: Discovery and Replication in 12- Year Longitudinal Studies. Psychological Science, 1, 64-79 https://journals.sagepub.com/doi/10.1177/0956797620957998

Hoff, K. A., Song, Q. C. Einarsdóttir, S. Briley, D. A. & Rounds, J. (2020). Developmental Structure of Personality and Interests: A 4-wave, 8-year Longitudinal Study. Journal of Personality and Social Psychology, 118(5), 1044 -1064.https://doi.org/10.1037/pspp0000228

Einarsdóttir, S. & Rounds, J. (2020). A quantitive review of gender differences in interests in Iceland: Pervasive and persistent. Nordic Journal of Career Transition and Guidance, 1. 10 – 16.https://njtcg.org/articles/10.16993/njtcg.29/

Einarsdóttir, S. & Rounds, J. (2019). Bendill – Icelandic Interest Inventory. In K. B. Stoltz & S.R. Barclay (Eds.) A Comprehensive Guide to Career Assessment. National Career Development Association; Washington D.C.

Stoll, G., Einarsdóttir, S., Song, Q. C., Ondish, P., & Rounds, J. (2020) The roles of personality traits and vocational interests in explaining what people want out of life.. Journal of Research in Personality, 86. https://doi.org/10.1016/j.jrp.2020.103939

Einarsdóttir, S., Eyjólfsdóttir, K. Ó., &, Rounds, J. (2013). Development of Indigenous Basic Interest Scales: Re-structuring the Icelandic Interest Space.  Journal of Vocational Behavior, 82, 105-115.

Einarsdóttir, S . Rounds, J., & Su, R. (2010). Holland in Iceland Revisited: An Emic approach to testing US  interest models. Journal of Counseling  Psychology, 57(3), 361-367

Sif Einarsdóttir og  Eyrún B. Valsdóttir (2009). Gildi kenningar Hollands og íslenskrar áhugakönnunar í ráðgjöf  með vinnandi fólki. Í Gunnar Þór Jóhannsson, og Helga Björnsdóttir (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum X. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands: Reykjavík.

Sif Einarsdóttir, (2008). Sálfræðileg matstæki, þýðingar eða þróun frá grunni? Þróun íslenskrar áhugakönnunar. Í Gunnar Þór Jóhannsson, & Helga Björnsdóttir (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum IV,  bls.595-606. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands: Reykjavík.

Sif Einarsdóttir (2005). Kynjamunur í starfsáhuga-raunverulegur eða skekkja í áhugakönnunum? Áhrif kynbundinna staðalmynda á starfsáhuga karla og  kvenna. Í Arna Jónsdóttir, Steinunn Helga Lárusdóttir og Þórdís Þórðardóttir (ritstj.). Kynjamyndir í skólastarfi. Reykjavík: Rannsóknastofnun Kennaraháskóla Íslands. 

Sif Einarsdóttir (2005). „Læknir lögfræðingur eða prestur“ Flokkun íslenskra starfslýsinga samkvæmt kenningu Hollands um starfsáhuga: Netla, 3. júní.

MA ritgerðir

Ína Björg Árnadóttir (2014). Matstæki fyrir trú á eigin getu á sex áhugasviðum Hollands: Þróun kvarða og mat á próffræðilegum eiginleikum þeirra. MA ritgerð við Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands.

Katrín Ósk Eyjólfsdóttir (2012). Tengsl persónuleika og starfsáhuga við framtíðarmarkmið á unglingsárum. MA ritgerð við Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands.

Ingunn M. Ágústdóttir (2011). Áhugakönnunin Bendill: Hugsmíða og samtímréttmæti meðal háskólanemaMA ritgerð við Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands.

Eyrún B. Valsdóttir (2009). Réttmæti íslenskrar áhugakönnunar fyrir fólk á vinnumarkaði. MA ritgerð við Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands.