Rannsóknir og Þróun

Þróun Bendils er lýst í handbók fyrst gefin út 2007 og með viðbótum 2013. Hún er ætluð fagfólki, þar er einnig lögð áhersla á notkun Bendils I-III í ráðgjöf.

Handbók fyrir notendur

Arna Pétursdóttir og Sif Einarsdóttir Bendill-IV fyrir fullorðna vinnandi þróun og prófun, október 2018.

Sif Einarsdóttir og James Rounds, (2013). Bendill, rafræn áhugakönnun: Þróun og notkun, 2. útg. Reykjavík: Námsmatsstofnun.

Sif Einarsdóttir og James Rounds, (2007). Bendill, rafræn áhugakönnun: Þróun og notkun. Reykjavík: Háskólútgáfan.


Rannsóknir sem tengjast gerð Bendils birtar á erlendum og innlendum vettvangi


Einarsdóttir, S., Eyjólfsdóttir, K. Ó., &, Rounds, J. (2013). Development of Indigenous Basic Interest Scales: Re-structuring the Icelandic Interest Space.  Journal of Vocational Behavior, 82, 105-115.

Einarsdóttir, S . Rounds, J., & Su, R. (2010). Holland in Iceland Revisited: An Emic approach to testing US  interest models. Journal of Counseling  Psychology, 57(3), 361-367

Sif Einarsdóttir og  Eyrún B. Valsdóttir (2009). Gildi kenningar Hollands og íslenskrar áhugakönnunar í ráðgjöf  með vinnandi fólki. Í Gunnar Þór Jóhannsson, og Helga Björnsdóttir (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum X. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands: Reykjavík.

Sif Einarsdóttir, (2008). Sálfræðileg matstæki, þýðingar eða þróun frá grunni? Þróun íslenskrar áhugakönnunar. Í Gunnar Þór Jóhannsson, & Helga Björnsdóttir (ritstj.) Rannsóknir í félagsvísindum IV,  bls.595-606. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands: Reykjavík.

Sif Einarsdóttir (2005). Kynjamunur í starfsáhuga-raunverulegur eða skekkja í áhugakönnunum? Áhrif kynbundinna staðalmynda á starfsáhuga karla og  kvenna. Í Arna Jónsdóttir, Steinunn Helga Lárusdóttir og Þórdís Þórðardóttir (ritstj.). Kynjamyndir í skólastarfi. Reykjavík: Rannsóknastofnun Kennaraháskóla Íslands. 

Sif Einarsdóttir (2005). „Læknir lögfræðingur eða prestur“ Flokkun íslenskra starfslýsinga samkvæmt kenningu Hollands um starfsáhuga: Netla, 3. júní.


MA ritgerðir


Ína Björg Árnadóttir (2014). Matstæki fyrir trú á eigin getu á sex áhugasviðum Hollands: Þróun kvarða og mat á próffræðilegum eiginleikum þeirra. MA ritgerð við Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands.

Katrín Ósk Eyjólfsdóttir (2012). Tengsl persónuleika og starfsáhuga við framtíðarmarkmið á unglingsárum. MA ritgerð við Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands.

Ingunn M. Ágústdóttir (2011). Áhugakönnunin Bendill: Hugsmíða og samtímréttmæti meðal háskólanemaMA ritgerð við Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands.

Eyrún B. Valsdóttir (2009). Réttmæti íslenskrar áhugakönnunar fyrir fólk á vinnumarkaði. MA ritgerð við Félags og mannvísindadeild Háskóla Íslands.