Náms- og starfsráðgjafar

Til að tryggja að áhugakönnunin Bendill sé notuð á þann hátt að hún gagnist sem best við val á námi og störfum geta aðeins menntaðir náms- og starfsráðgjafar sem hafa sótt réttindanámskeið í notkun Bendils lagt könnunina fyrir.