Notkun og aðgangur
Ný umsjónarsíða hefur nú verið tekin í notkun. Hægt er að skrá sig inn undir flipanum umsjón hér til hægri, með sama notendanafni og lykilorði og á gamla umsjónarsvæðið. Ef lykilorð hefur gleymst er hægt að fá sent nýtt lykilorð með því að smella á „Gleymt lykilorð“.
Eftir innskráningu á umsjónarsíðu opnast listi með þátttakendum og þar er hægt að skoða niðurstöðumyndir og senda út aðgangsorð. Aðgangsorðum er úthlutað í gegnum tölvupóst. Sjá nánar hér.
Ef um nýjan aðgang er að ræða vinsamlega hafið samband á bendill@bendill.is með upplýsingum um:
Nafn skóla/stofnunar
Aðsetur/heimilisfang
Nafn tengiliðs (náms- og starfsráðgjafi)
Netfang
Símanúmer
Hvenær réttindanámskeiði Bendils var lokið
Námsmatsstofnun hefur verið lögð niður og þjónustar því ekki lengur Bendil. Til að bæta við aðgangsorðum vinsamlega hafið samband bendill@bendill.is
|